Erlendar Netverslanir sem ég ELSKA að versla á! Ég fæ oft spurningar um eitthvað sem ég keypti, þá aðallega hvar ég keypti það & hvaða síður ég versla mikið af! En hérna eru síður sem ég hef mjög góða reynslu af & hafa virkað vel fyrir mig! En ég reyni oftast að versla á … Continue reading ONLINE SHOPPING
Tag: #lifestyle
RIVERSIDE RESTAURANT HOTEL SELFOSS
Hótel Selfoss - Riverside Restaurant //færslan er ekki kostuð// Um daginn fórum ég & Magnús kærastinn minn út að borða á Riverside Restaurant, sem er á Hótel Selfoss. En mér finnst margir oft gleyma þessum veitingastað & halda að þetta sé oft einungis fyrir Hótel gesti eða alveg alltof dýrt! En það er ekki … Continue reading RIVERSIDE RESTAURANT HOTEL SELFOSS
MÍNAR UPPÁHALDS FLÍKUR!
Mínar Uppáhalds Flíkur Síðustu vikur er ég alltaf búin að sækjast í sömu flíkurnar, sumar eru aðeins eldri en aðrar en ég er bókstaflega búin að vera nota nokkrar flíkur non stop síðan ég eignaðist þær! En mig langar að deila þeim með ykkur, eitthverjar fást ennþá í verslunum hér heima, aðrar nældi ég mér … Continue reading MÍNAR UPPÁHALDS FLÍKUR!
SVÍÞJÓÐ // DANMÖRK
Svíþjóð & Danmörk Í desember yfir jólin fórum við fjölskyldan til Kristianstad í Svíþjóð & Virum í Danmörku. Við eyddum 4 dögum í Kristianstad hjá besta vini kærasta míns, en það er ótrúlega notalegur bær & slatti af Íslendingum sem búa þarna. En við vorum aðallega að heimsækja vin Magnúsar & klára að kaupa síðustu … Continue reading SVÍÞJÓÐ // DANMÖRK
GLEÐILEGA HÁTÍÐ
GLEÐILEGA HÁTÍÐ Mig langar bara að óska öllum mínum fylgjendum, lesendum, samstarfsaðilum, fjölskyldu & vinum gleðilegra jóla & farsælda á nýju ári! Vonandi hafið þið það öll ótrúlega gott yfir hátíðirnar! Munið að njóta & borða á ykkur gat, það er allavega það sem ég er búin að vera gera og mun halda áfram … Continue reading GLEÐILEGA HÁTÍÐ
SÍMALAUS SUNNUDAGUR
Ætlar þú að taka þátt í símalausum sunnudegi 26. nóvember ? //færslan er kostuð// Barnaheill stendur fyrir áskorun sem er sú að segja skilið við símann sunnudaginn 26. nóvember. En símalaus sunnudagur er gert með þeim tilgangi að nýta frekar tímann með fjölskyldu og vinum til dæmis, símarnir eiga það til að taka yfir og … Continue reading SÍMALAUS SUNNUDAGUR
SAMGLEÐJUMST <3
GETUR ÞÚ SAMGLEÐST ? Mér finnst yndislegt hversu margir eru að eltast við draumana sína í dag og framkvæma hugmyndir sem þeim hefur lengi langað að gera! Margir með sína eigin snyrtivörur, fatalínu, íþróttalínur og allskonar. Það er eitthvern vegin allt miklu meira opið í dag en það var sem er æðislegt! Æðislegt að … Continue reading SAMGLEÐJUMST ❤
I WANT IT ALL PALETTE BY KYLIE COSMETICS <3
WEEKEND VIBES Á laugardaginn fór ég & kærastinn minn á árshátíð með vinnunni hans & var þá auðvitað skvísað sig aðeins upp! Ég farðaði mig á snapchat @irisbachmann & fékk ég nokkrar spurningar um hvaða vörur ég notaði. Þannig ég ákvað að skella smá færslu hér inn með smá "details" af því sem ég … Continue reading I WANT IT ALL PALETTE BY KYLIE COSMETICS ❤
5 HLUTIR SEM ÉG ER MEÐ Á HEILANUM!
//Færslan er ekki kostuð// Fimm hlutir sem ég er með á heilanum núna Tropical Nocco Hvað get ég sagt um þennan drykk.. hann er æði, já ÆÐI! Ég veit ekki hvar ég væri án Nocco, en það hefur aldeilis bjargað mörgum svefnlausum nóttum með litla stráknum mínum & kemur manni alltaf í gírinn … Continue reading 5 HLUTIR SEM ÉG ER MEÐ Á HEILANUM!
AFMÆLISFERÐ TIL LONDON
LONDON Nú kemur þessi færsla frekar "seint" inn því ég átti afmæli í maí hehe, en mig langaði að setja mín ferðalög frá 2017 inná bloggið! En elsku besti Magnús minn gaf mér ferð til London í afmælisgjöf og fórum við akkurat út á afmælisdaginn minn 6. maí! Það var ótrúlega gaman og hefur London … Continue reading AFMÆLISFERÐ TIL LONDON