Húðumhirðu & Förðunar námskeiðið mitt!

Húðumhirðu & Förðunar Námskeið   Eins & mörg ykkar vita þá hélt ég húðumhirðu & förðunar námskeið 19. apríl! Þetta var ótrúlega skemmtilegt & gekk svo vel að mig langaði að segja ykkur örlítið frá! En á námskeiðinu fórum við yfir húðumhirðu & mikilvægi þess að hugsa vel um húðina sína. Einnig farðaði ég tvær … Continue reading Húðumhirðu & Förðunar námskeiðið mitt!

MAKEUP TRENDS 2018

Hvað verður vinsælt í förðunar heiminum árið 2018? Ég allavega elska að vafra um á netinu og samfélagsmiðlum & lesa greinar um hvað til dæmis framtíðar trend verða & einnig bara að skoða það sem mér persónulega finnst fallegt & myndi halda að gæti orðið vinsælt! En eins og við flest vitum þá má orðið … Continue reading MAKEUP TRENDS 2018