HOME INSPO Þar sem að nýja húsið okkar er komið langt á leið & við búin að vera velja & hanna innréttingar, ákveða málningu & gólfefni á fullu þá langar mig að deila smá svona “home inspo” með ykkur! Mig hlakkar svo sjúklega mikið til þess að geta sýnt ykkur innréttingarnar sem við völdum & … Continue reading HOME INSPO
Tag: #inspo
AÐ ELSKA SJÁLFAN SIG!
SELF LOVE Ég hef áður skrifað færslu sem BRÉF TIL MÍN þegar ég var yngri. Í þeirri færslu fór ég útí svipaða umræðu, en þetta er eitthvað sem má algjörlega fjalla um oftar en einu sinni enda er ekkert mikilvægara en sambandið við sjálfan sig! Hvernig kemur þú fram við þig? Ég held að allir getið … Continue reading AÐ ELSKA SJÁLFAN SIG!
AÐ HUGSA JÁKVÆTT!
Fimm jákvæðar hugsanir á dag Taktu þátt ég mana þig! Að hugsa daglega um 5 jákvæða hluti gagnvart sjálfum þér & þínu lífi getur gert svo mikið fyrir mann! Setjast niður & taka sér smá stund í þetta. Mæli með að gera þetta daglega í mánuð & þú átt eftir að finna mikin mun … Continue reading AÐ HUGSA JÁKVÆTT!
BRÉF TIL MÍN
Elsku Litla Íris Það er margt sem ég vildi óska að ég hefði gert öðruvísi þá meina ég aðallega hvernig ég hugsaði til mín & einnig hlutir sem mamma talaði um sem ég vildi að ég hefði hlustað á! Þess vegna ákvað ég að skrifa þetta bréf! En ég til dæmis æfði áhaldafimleika & mörg … Continue reading BRÉF TIL MÍN