SIGLÓ HÓTEL

​SIGLÓ HÓTEL //Færslan er ekki kostuð//   Í sumar bauð kærastinn minn mér óvænt í óvissuferð. Við vorum fyrir norðan hjá tengdó og planið var að kannski fá að fara tvö ein út að borða á smá date, en Magnús segir mér svo að ég þyrfti að vera tilbúin að fara af stað um hádegi! … Continue reading SIGLÓ HÓTEL