Hvað fýlar þú fyrir haust / vetur 2018 ? Nú þegar haustið fer að skella á þá langaði mig að gera smá færslu með þeim trendum sem ég held að eigi eftir að vera áberandi í haust/vetur! En mér finnst alltaf ótrúlega skemmtilegt að ráfa um á netinu að skoða allskonar hluti tengt tísku, förðun, … Continue reading HVERNIG KLÆÐIR ÞÚ ÞIG Í HAUST?
Tag: #makeuptrend
MAKEUP TRENDS 2018
Hvað verður vinsælt í förðunar heiminum árið 2018? Ég allavega elska að vafra um á netinu og samfélagsmiðlum & lesa greinar um hvað til dæmis framtíðar trend verða & einnig bara að skoða það sem mér persónulega finnst fallegt & myndi halda að gæti orðið vinsælt! En eins og við flest vitum þá má orðið … Continue reading MAKEUP TRENDS 2018