Húðumhirðu & Förðunar námskeiðið mitt!

Húðumhirðu & Förðunar Námskeið   Eins & mörg ykkar vita þá hélt ég húðumhirðu & förðunar námskeið 19. apríl! Þetta var ótrúlega skemmtilegt & gekk svo vel að mig langaði að segja ykkur örlítið frá! En á námskeiðinu fórum við yfir húðumhirðu & mikilvægi þess að hugsa vel um húðina sína. Einnig farðaði ég tvær … Continue reading Húðumhirðu & Förðunar námskeiðið mitt!

GJAFALEIKUR Instagram: @irisbachmann

GJAFALEIKUR 💖 Í samstarfi við snyrtivöru heildverslunina ARTICA ætla ég að gefa glaðning frá Elite Models Accessories Iceland! Þessi glaðningur inniheldur eftir taldar vörur:  Brush Cleanser/Bursta hreinsi: Þú spreyjar aðeins á burstan og nuddar létt í hringlaga hreyfingar í handklæði og burstinn verður hreinn! Fáránlega auðvelt & mjög þæginlegt til þess að nota inná milli! Powder … Continue reading GJAFALEIKUR Instagram: @irisbachmann