Mínar uppáhalds snyrtivörur í Janúar! //Færslan er ekki kostuð, en *Stjörnumerktar vörur fékk ég að gjöf// *Rimmel Lasting Finish Breathable Concealer: Hef mikið verið að nota þennan hyljara & farðann í sömu línu síðustu vikur! Ég er að fýla þessa línu í botn & finnst mér mjög auðvelt að byggja upp góða þekju eða … Continue reading JANUARY FAVORITES
Tag: #favorites
MÍNAR UPPÁHALDS FLÍKUR!
Mínar Uppáhalds Flíkur Síðustu vikur er ég alltaf búin að sækjast í sömu flíkurnar, sumar eru aðeins eldri en aðrar en ég er bókstaflega búin að vera nota nokkrar flíkur non stop síðan ég eignaðist þær! En mig langar að deila þeim með ykkur, eitthverjar fást ennþá í verslunum hér heima, aðrar nældi ég mér … Continue reading MÍNAR UPPÁHALDS FLÍKUR!
December Favorites
December FAVORITES //Færslan er ekki kostuð & *stjörnumerktar vörur fékk ég að gjöf// *1. Silhouette Glitter Tube JD Glow Cosmetics Þetta er alveg eins og eyeliner og því ótrúlega auðvelt í notkun. En þú getur gert hvað sem þú vilt með þetta, ég hef mikið undanfarið verið að setja glimmer línu í glóbus frá … Continue reading December Favorites
NOVEMBER FAVORITES
//Færslan er ekki kostuð, * stjörnumerktar vörur fékk ég að gjöf// GLAMGLOW Gravitymud Gravitymud maskinn frá GLAMGLOW er búinn að vera notaður reglulega í nóvember mánuði! En ég elska peel-off maska, það er svo auðvelt að nota þá! En Gravitymud maskinn hentar öllum húðgerðum en er samt sem áður einstaklega góður fyrir húð sem er … Continue reading NOVEMBER FAVORITES