Febrúar Uppáhöld ❤ //Færslan er ekki kostuð & keypti ég allar þessar vörur sjálf// 1. Coconut body milk frá The Body Shop Ég hef notað þessa mjög lengi! En á meðgöngu og eftir hana lét mamma mig prufa önnur krem á líkamann. En ég er komin aftur í kókos mjólkina & var ég fljót að … Continue reading February Favorites
Tag: #cosmetics
JANUARY FAVORITES
Mínar uppáhalds snyrtivörur í Janúar! //Færslan er ekki kostuð, en *Stjörnumerktar vörur fékk ég að gjöf// *Rimmel Lasting Finish Breathable Concealer: Hef mikið verið að nota þennan hyljara & farðann í sömu línu síðustu vikur! Ég er að fýla þessa línu í botn & finnst mér mjög auðvelt að byggja upp góða þekju eða … Continue reading JANUARY FAVORITES
December Favorites
December FAVORITES //Færslan er ekki kostuð & *stjörnumerktar vörur fékk ég að gjöf// *1. Silhouette Glitter Tube JD Glow Cosmetics Þetta er alveg eins og eyeliner og því ótrúlega auðvelt í notkun. En þú getur gert hvað sem þú vilt með þetta, ég hef mikið undanfarið verið að setja glimmer línu í glóbus frá … Continue reading December Favorites
BEAUTYBOX
BEAUTYBOX.IS //Færslan er ekki kostuð// Netverslunin beautybox.is var að gefa út sitt fyrsta BEAUTY BOX & snyrtivöru fíkillinn ég gat ekki látið það framhjá mér fara þannig ÉG KEYPTI mér auðvitað boxið! Það var ótrúlega spennandi að vita ekki hvað var í boxinu! En beautybox ætlar að gefa út 4 box á ári, í … Continue reading BEAUTYBOX