JÓLIN ❤️

JÓLATÍMINN Nú eru sennilega allir byrjaðir að hugsa úti jólin og allar gjafirnar sem fylgja þeim. Auðvitað vill maður gefa sínum nánustu fallegar gjafir, en það sem mér finnst nauðsynlegt að muna og hugsa aðeins út í að það er ekki hversu dýr gjöfin er sem skiptir máli heldur hugsunin á bakvið gjöfina. Það getur … Continue reading JÓLIN ❤️