Hlaupahjól fyrir litlu krílin! //færslan er ekki kostuð// Andrés Elí fékk ÆÐISLEGA sumargjöf frá Ömmu Eygló & Halla afa um daginn sem ég verð að segja ykkur smá frá! Ég & Mamma (amma Eygló) sáum sem sagt út í Barcelona í Nóvember 2017 litla stelpu á hlaupahjóli með tveimur dekkjum að framan & síðan þá … Continue reading HLAUPAHJÓL FYRIR ÞAU MINNSTU!
Tag: #babyboy
Andrés Elí 1. árs
ANDRÉS ELÍ 1. ÁRS Andrés Elí varð 1. árs í dag! Nei sko vá hvað tíminn er fljótur að líða, ég er ekki alveg að átta mig á því að ég eigi son sem er orðinn eins árs. En Andrés er svo sannarlega algjör gullmoli, hann er fáránlega mikill karakter & veit nákvæmlega hvað hann … Continue reading Andrés Elí 1. árs