Mitt Uppáhalds “Möns” Skil ekki afhverju ég er ekki búin að deila þessu með ykkur hér á blogginu, en ég hef þó nokkuð oft sýnt ykkur frá á til dæmis instagram story & fæ ég mjög oft spurningar hvar báðar vörur fást. En þetta combo hefur verið mitt uppáhald í svolítinn tíma núna! Ef ég … Continue reading UPPÁHALDS “MÖNS”