JUNE FAVORITES

Mínar uppáhalds snyrtivörur í Júní!   1. Physicians Formula - Nude Wear Foundation Ég hef talað reglulega um þennan farða á mínum samfélagsmiðlum, en hann hefur verið í minni daglegu rútínu núna síðustu 2mánuði sirka! Ég nota litinn light og hentar hann mér fullkomnlega. En farðinn er léttur en auðvelt að byggja hann upp fyrir … Continue reading JUNE FAVORITES

MAY FAVORITES

UPPÁHALDS Í MAÍ //Færslan er ekki kostuð, *stjörnumerktar vörur fékk ég að gjöf// 1. *Clinique Moisture Surge Ég skrifaði færslu um þetta rakakrem um daginn sem þið getið kíkt á HÉR! Annars er ég að elska þetta krem, það veitir húðinni raka í 72tíma & hentar öllum húðgerðum! Ef ykkur vantar nýtt rakakrem þá mæli … Continue reading MAY FAVORITES