HOME INSPO Þar sem að nýja húsið okkar er komið langt á leið & við búin að vera velja & hanna innréttingar, ákveða málningu & gólfefni á fullu þá langar mig að deila smá svona “home inspo” með ykkur! Mig hlakkar svo sjúklega mikið til þess að geta sýnt ykkur innréttingarnar sem við völdum & … Continue reading HOME INSPO
Tag: #homedecor
H&M HOME
H&M HOME Í byrjun ágúst var ég á Tenerife með fjölskyldunni, vorum aðeins í eina viku en auðvitað var tekið einn dag í smá verslunarleiðangur. Að fara versla núna er aðeins öðruvísi heldur en þegar ég var barnlaus, hlutirnir sem ég eyði nánast mestum tíma í að skoða eru barnaföt og fallegir hlutir fyrir heimilið, … Continue reading H&M HOME