Ég hef ætlað að deila með ykkur uppskrift af bestu heitu brúnu sósu sem ég hef fengið núna í langan tíma! En það er sósan hennar mömmu & að mínu mati er enginn sósa betri en þessi 🙈 Þessi sósa er í uppáhaldi hjá mér og passar einstaklega vel með lambakjöti hvort sem það sé … Continue reading MÖMMU SÓSA