GRÆN BOMBA

VOÐA VÆNN & GRÆNN BOOST undanfarnar vikur hef ég mikið verið að fá mér boost, þá aðallega fyrri part dags! En mig langaði að deila með ykkur nokkrum uppskriftum sem ég er að elska akkurat núna! Ég tek alltaf svona tímabil sem ég er algjörlega húkt á eitthverju & núna er það grænn boost í … Continue reading GRÆN BOMBA