Áramóta BOMBA í Hagkaup Eins og eflaust eitthver ykkar vita er áramótabomba í verslunum Hagkaups núna & er í gangi til 1. janúar skilst mér! En það er sem sagt 25% afsláttur af allri Snyrtivöru, þannig ef eitthvað er á óskalistanum þá er um að gera að nýta þennan afslátt. Mig langar að benda ykkur … Continue reading ÁRAMÓTABOMBA!
Tag: #glamglow
GLAMGLOW NÝJUNG
NEW IN: GLAMGLOW //Færslan er ekki kostuð, en vöruna fékk ég að gjöf// Eins og mörg ykkar vita þá er ég algjör GLAMGLOW aðdáandi & hef prufað & átt flestar vörur frá þeim! Ég elska alla andlitsmaskana þeirra & hafa þeir verið að virka sjúklega vel fyrir mig. Ég hef einnig smitað GLAMGLOW æði mínu … Continue reading GLAMGLOW NÝJUNG
JUNE FAVORITES
Mínar uppáhalds snyrtivörur í Júní! 1. Physicians Formula - Nude Wear Foundation Ég hef talað reglulega um þennan farða á mínum samfélagsmiðlum, en hann hefur verið í minni daglegu rútínu núna síðustu 2mánuði sirka! Ég nota litinn light og hentar hann mér fullkomnlega. En farðinn er léttur en auðvelt að byggja hann upp fyrir … Continue reading JUNE FAVORITES
NEW IN: GLAMGLOW
NEW IN: GLAMGLOW //Færslan er ekki kostuð, *stjörnumerktar vörur fékk ég að gjöf// Glowstarter Moisturizer - Nude Glow Ótrúlega fallegt ljóma rakakrem! Það veitir svo fallegan ljóma & elska ég að nota þetta krem undir farða, finnst það koma sjúklega vel út! En eins og lýsingin à kreminu segir þá veitir það þér klárlega “Sexy … Continue reading NEW IN: GLAMGLOW