BALENCIAGA VS BIANCO

BALENCIAGA VS BIANCO Eins og flestir í dag sem fylgjast með helstu trendum & tísku vita að BALENCIAGA hefur klárlega komið sér upp vinsældarlistann & eru þá að mér finnst aðallega veskin & skórnir það vinsælasta! Ótrúlegt hvað ein einföld vara getur verið eftirsótt bara því hún er eitthvað ákveðið merki & auðvitað markaðsett rétt. … Continue reading BALENCIAGA VS BIANCO