Hlaupahjól fyrir litlu krílin! //færslan er ekki kostuð// Andrés Elí fékk ÆÐISLEGA sumargjöf frá Ömmu Eygló & Halla afa um daginn sem ég verð að segja ykkur smá frá! Ég & Mamma (amma Eygló) sáum sem sagt út í Barcelona í Nóvember 2017 litla stelpu á hlaupahjóli með tveimur dekkjum að framan & síðan þá … Continue reading HLAUPAHJÓL FYRIR ÞAU MINNSTU!