Brjóstagjöf eða pelabarn? Enn í dag finn ég fyrir einstaka "fordómum" yfir því að barnið mitt sé og hafi alltaf einungis verið á pela. Mig langar til þess að tala aðeins um þetta því í fyrsta lagi langar mig bara að létta aðeins á mér og koma skoðun minni á framfæri og líka … Continue reading Brjóstagjöf eða Pelabarn ?
Tag: Life
SUGARBEAR HÁR VÍTAMÍN!
SUGARBEAR HAIR VITAMIN //Færslan er ekki kostuð, en vöruna fékk ég að gjöf frá Heildversluninni Regalo// Nú er ég búin með fyrsta mánuðinn af Sugarbear hár vítamíninu og langar aðeins að segja ykkur frá. Það er talað um að maður sjái ekki almennilegan mun fyrr en eftir allavega 3 mánuði, en eins og ég tók … Continue reading SUGARBEAR HÁR VÍTAMÍN!
FÆÐINGARSAGA <3
FÆÐINGARSAGAN MÍN Ég átti sem sagt strákinn minn Þriðjudaginn 31. janúar 2017 kl 22:40 Hann var 3698g og 49 & 1/2 cm á lengd. Öllum heilsaðist rosalega vel eftir fæðingu, þrátt fyrir yfirlið og uppköst rétt eftir að prinsinn kom í heiminn. En fjörið byrjaði allt saman á þriðjudagsmorgni, ég sem sagt vaknaði um morguninn … Continue reading FÆÐINGARSAGA ❤