Svíþjóð & Danmörk Í desember yfir jólin fórum við fjölskyldan til Kristianstad í Svíþjóð & Virum í Danmörku. Við eyddum 4 dögum í Kristianstad hjá besta vini kærasta míns, en það er ótrúlega notalegur bær & slatti af Íslendingum sem búa þarna. En við vorum aðallega að heimsækja vin Magnúsar & klára að kaupa síðustu … Continue reading SVÍÞJÓÐ // DANMÖRK