NEW IN: Sephora Það kom glaðningur heim með Mömmu & Pabba sem voru útí Barcelona hjá systur minni um daginn. En fyrir svona snyrtivöru sjúkling eins & mig þá er alltaf gaman þegar það bætist í safnið! En það sem kom heim með þeim var 👇🏼 Origins Ginzing energy-boosting gel mousturizer Mig hefur svo lengi … Continue reading NEW IN: Sephora
Tag: #skincare
HÚÐUMHIRÐA 101
Húðumhirða 101 Ert þú að hugsa nógu vel um húðina þína ? //Myndirnar í færslunni tengjast ekkert sérstaklega, heldur eru þetta myndir sem ég átti og tengjast bara almennt húðumhirðu. Það þarf allsekki að nota sérstaklega þessar vörur á myndunum til þess að hreinsa eða hugsa vel um húðina sína// Margir átta sig ekki … Continue reading HÚÐUMHIRÐA 101