Ævintýrin í New York Jæja núna hef ég ætlað að segja ykkur sögur frá New York í nokkra daga og ákvað ég að henda þessu öllu bara í eina góða “djúsí” blogg færslu! En ég & Magnús kærastinn minn fórum sem sagt til New York í 4 nætur í smá foreldrafrí núna í byrjun september, … Continue reading NEW YORK ❤