Hreiðursgerð á hæsta stigi ❤ Nú þegar ég er komin á seinasta þriðjung meðgöngunnar þá er að hellast yfir mig bullandi hreiðursgerð ásamt smá tilhlökkun til jólanna líka! Nei sko VÁ mig langar að hafa allt fullkomið og helst allt tilbúið akkurat núna kv. ein óþolinmóð.. en góðir hlutir gerast víst hægt! En ég … Continue reading Bullandi Hreiðursgerð ❤
Tag: #meðgangan
MEÐGANGAN ❤️
MEÐGANGAN ❤️ Að verða óvænt ólett getur verið örlítið "sjokk" fyrir nýtt par, ég og kærastinn minn höfðum aðeins verið saman í um 2 1/2 mánuð þegar það kemur í ljós að litið bumbukríli sé mætt. Vissulega varð það mikið áfall en samt sem áður auðvitað velkomið og við bæði ótrúlega spennt fyrir þvi. En … Continue reading MEÐGANGAN ❤️