Um daginn fékk ég þessa nýju förðunarbursta að gjöf, en mér finnst þessi nýjung ótrúlega spennandi & langaði mig ótrúlega að segja ykkur aðeins frá þessu nýja merki á Íslandi í samstarfi við look good feel better. Eins & þið sjáið er flott úrval í boði & allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. … Continue reading NÝJUNG: Look Good Feel Better