Hér koma mínar uppáhalds vörur fyrir september mánuð! Þessar voru allar notaðar mjög mikið og líkar mér ótrúlega vel við þær. * Stjörnumerktar vörur fékk ég að gjöf! En það breytir skoðun minni á vörunni ekkert og fjalla ég einungis um þær vörur sem mér líkar vel við! //Færslan er ekki kostuð// Vörurnar sem ég … Continue reading SEPTEMBER FAVORITES