MÍNAR MEST NOTUÐU SNYRTIVÖRUR SÍÐUSTU DAGA/VIKUR ❤ //Færslan er ekki kostuð en *stjörnumerktar vörur fékk ég að gjöf// 1: *Lavera Basis Sensitiv Cleansing Gel // létt hreinsigel til þess að Hreinsa húðina! Ég hef verið að elska þessa vöru síðan ég fékk hana & er þessi gel hreinsir orðinn partur af minni daglegu húðumhirðu! Lavera vörurnar … Continue reading MEST NOTAÐ // SNYRTIVÖRUR