Febrúar Uppáhöld ❤ //Færslan er ekki kostuð & keypti ég allar þessar vörur sjálf// 1. Coconut body milk frá The Body Shop Ég hef notað þessa mjög lengi! En á meðgöngu og eftir hana lét mamma mig prufa önnur krem á líkamann. En ég er komin aftur í kókos mjólkina & var ég fljót að … Continue reading February Favorites