Mig langar að deila með ykkur léttri förðun sem ég notaðist við hvern einasta dag úti í Orlando & sömuleiðis hér heima reyndar. En ég tek alltaf tímabil sem ég hreinlega fýla bara ekki að vera of mikið máluð (fyrir utan þegar ég er að fara eitthvað fínt, t.d um helgar). En þetta er ótrúlega … Continue reading LÉTT & EINFÖLD FÖRÐUN