Mín mest notaða hárvara síðustu vikuna er klárlega Light Tones þurr sjampóið frá MoroccanOil! Ég get alveg viðurkennt það að þegar ég er með sléttað hárið þá verð ég algjör fíkill í þurrsjampó! Sléttað hár gerir mig svo hamingjusama og elska ég að reyna halda því sléttu & fínu sem lengst og kemur þá þurr … Continue reading Light Tones – Dry Shampoo