NEW IN: BECCA COSMETICS //Færslan er ekki kostuð, en vörurnar fékk ég að gjöf// Ég fékk ótrúlega skemmtilegan & spennandi pakka um daginn að ég varð að deila honum með ykkur! En vörurnar sem ég ætla skrifa um eru frá Becca Cosmetics & hefur merkið verið mikið á yfirborðinu undanfarna mánuði! Allavega finnst … Continue reading BECCA SKIN LOVE